333 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. mars 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún FjeldstedGuðrún Jónsdóttirvarafulltrúi:Guðmundur Eiríksson bæjarstjóriStefán Kalmansson bæjarritari:Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Skipulagsmál í Bjargslandi.Á fundinn mætti Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur og kynnti minniháttar breytingar á deiliskipulagi í nýju hverfi í Bjargslandi.Samþykkt að fela bæjarverkfræðingi að vinna áfram að málinu.Einnig fór bæjarverkfræðingur yfir hitastigsleiðréttingar á orkureikningum Hitaveitu Borgarness.2. Bjössaróló.Rætt var um Bjössaróló og var ákveðið

42 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar42. fundurhaldinn í Brún, Bæjarsveit, miðvikudaginn28. mars 2001 kl.16:30 Fundinn sátu:Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB)Sigurður Jakobsson (SJ)Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ)Ingibjörg A. Konráðsdóttir (IAK)Bjarki Már Karlsson (BMK)Þórunn Gestsdóttir (ÞG).Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar og afgreiðslu. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslua) Hreppsnefndar 15/03/2001Fundargerðin lögð fram og samþykkt.2. Framkvæmdir og rekstur

98 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 27. mars 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirBirgir HaukssonEygló EgilsdóttirKristín M.ValgarðsdóttirIngveldur Ingibergsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Ferðaþjónusta fatlaðra/umsókn. Fært í trúnaðarmálabók.2. Umsókn um persónulegan ráðgjafa.Fært í trúnaðarmálabók.3. Jafnréttismál. Félagsmálanefnd ræddi um jafnréttismál og gerð jafnréttisáætlunarinnar. Þar sem tillaga félagsmálanefndar um jafnréttisáætlun frá síðustu öld hefur enn ekki verið afgreidd frá bæjarstjórn óskar félagsmálanefnd að fá tillöguna til yfirlestar

332 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22. mars 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Samstarf sveitarfélaga.Rædd svör sem borist hafa frá Borgarfjarðarsveit og Hvítársíðuhreppi við erindi Borgarbyggðar varðandi hugmynd um skoðanakönnun meðal íbúa Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Skorradalshrepps um samstarf sveitarfélaganna.2. Starfslýsing forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.Framlögð drög að starfslýsingu fyrir forstöðumann fræðslu-

14 – Landbúnaðarnefnd

admin

Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar kom saman til fundar kl. 13.oo miðvikudaginn 21. mars 2001 að Borgarbraut 11.Mættir voru: aðalfulltrúar: Jóhannes M. Þórðarson Sigurður Jóhannsson Vilhjálmur Diðriksson Klemenz Halldórsson Jósef Rafnsson Sigmar Gunnarsson Bjarni Þorsteinssonþjónustufulltrúi: Sigurjón Jóhannsson1. Bréf afréttarnefndar í Þverárréttarupprekstri dags. 02.03.01.Varðandi talningu búfjár ítrekar landbúnaðarnefnd bókun frá 12. fundi 31.10.2000 varðandi þetta erindi og vísar jafnframt í 10. grein laga um búfjárhald, forðagæslu ofl. nr. 46, 25. mars 1991 með síðari

41 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar41. fundurhaldinn í Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn15. mars 2001 kl.17:00 Fundinn sátu:Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB)Sigurður Jakobsson (SJ)Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ)Bergþór Kristleifsson (BK)Bjarki Már Karlsson (BMK)Þórunn Gestsdóttir (ÞG)Í upphafi fundar minntist oddviti Halldórs Bjarna Óskarssonar frá Krossi Lundarreykjadal en hann lést sl. nótt eftir langvarandi veikindi. Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar sendir Óskar Halldórssyni og fjölskyldu samúðarkveðjur.Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi

100 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2001, fimmtudaginn 15. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í veiðihúsinu Lundi við Hítará.Mætt voru: aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson Kristmar J. Ólafsson Anna Ingadóttir Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifsson bæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð. Forseti setti fund og leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka tillögu á dagskrá og var það samþykkt. Eftirfarandi tillaga var lögð fram:,, Í tilefni

97 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 13. mars 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirBirgir HaukssonEygló EgilsdóttirKristín M.ValgarðsdóttirIngveldur Ingibergsdóttir félagsmálastjóri: Hjördís HjartardóttirDagskrá: 1. Umsókn um viðbótarlán.1. Samþykkt að veita viðkomandi aðila viðbótarlán að hámarki kr. 2.971 þús. Samþykktin gildir í 4 mánuði.2. Endurnýjuð umsókn. Samþykkt að veita viðkomandi aðila viðbótarlán að hámarki kr. 2.540 þús. Samþykktin gildir í 4 mánuði.2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.Fært í trúnaðarmálabók.3.

21 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur haldinn í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar föstudaginn 9. mars 2001 og hófst kl. 11.oo í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir voru:aðalfulltrúar:Björg K. Jónsdóttir Sigríður H. Skúladóttir Finnbogi Leifsson Snjólaug Guðmundsdóttir Kristmar J. Ólafsson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson1. Úthlutun úr Menningarsjóði Borgarbyggðar.Eftirfarandi úthlutun var samþykkt: Sögufélag Borgarfjarðar kr. 225.000,- Tónlistarfélag Borgarfjarðar " 100.000,- Theodóra Þorsteinsdóttir – útgáfa á geisladisk " 70.000,- Kammerkór Vesturlands " 75.000,- Karlakórinn Söngbræður " 75.000,- Samkór Mýramanna " 75.000,-

78 – Tómstundanefnd

admin

78. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11, 8. mars 2001 kl. 17:15Mættir voru:Helga HalldórsdóttirSigmar H. GunnarssonRagna Sverrisdóttir, varafulltrúiSveinbjörg Stefánsdóttir, varafulltrúiLilja S. Ólafsdóttir, varafulltrúiIndriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúiDagskrá1. Styrkir til íþrótta-. tómstunda- og æskulýðsstarfs Borgarbyggðar 2001Til úthlutunar eru kr. 2.500.000,- átta umsóknir bárust. Tómstundanefnd mælir með eftirfarandi styrkveitingum vegna íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfs Borgarbyggðar:Grunnskóli Borgarnes, 10. bekkur v/Svíþjóðarferðarkr. 40.000Félagsmiðstöð eldri unglinga kr. 50.000Golfklúbbur Borgarness kr. 150.000Hestamannafélagið Skuggi kr. 30.000Íþróttafélagið