Hátíðarsamþykkt bæjarstjórnar Borgarbyggðar.

adminFréttir

Á 100. fundi bæjarstjórnar Borgarbyggðar 15. mars s.l. var samþykkt svohljóðandi tillaga:,, Í tilefni af 100. fundi bæjarstjórnar Borgarbyggðar, sem haldinn er í veiðihúsinu við Hítará 15. mars 2001, samþykkir bæjarstjórn að veita Safnahúsi Borgarfjarðar 500.000 króna framlag til að þróa nánar og útfæra fram komnar hugmyndir um stofnun í minningu Egils Skallagrímssonar. Niðurstöður úr þeirri vinnu skulu sendar bæjarstjórn til skoðunar að verki loknu. ”Með tillögunni fylgir svohljóðandi greinargerð:

Bæjarstjórnarfundur

adminFréttir

100. fundur bæjarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars 2001 í veiðihúsinu við Hítará og hefst kl. 16,3o.

Skólastefna Borgarbyggðar

adminFréttir

Á fundi bæjarstjórnar Borgarbyggðar 18. janúar s.l. var samþykkt skólastefna Borgarbyggðar. Í skólastefnunni koma fram áherslur Borgarbyggðar í skólamálum varðandi grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla.Skólastefnan er svohljóðandi: