95 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 30. janúar 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirBirgir HaukssonEygló EgilsdóttirKristín M.ValgarðsdóttirIngveldur Ingibergsdóttir félagsmálastjóri: Brit Bieltvedt félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir1. Umsóknir um viðbótarlán.a)Hafnað þar sem viðkomandi aðilar eru yfir tekjumörkum.b)Samþykkt að veita viðkomandi aðila viðbótarlán að hámarki 1.448. þús. Samþykktin gildir í 4 mánuði.2. Umsókn um stuðningsfjölskyldu.Fært í trúnaðarmálabók.3. Umræður um drög að reglum um fjárhagsaðstoð. Farið var ítarlega yfir

76 – Tómstundanefnd

admin

76. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11, 25. janúar 2001 kl. 17.15.Mættir voru:Helga HalldórsdóttirAnna IngadóttirRagna Sverrisdóttir, varafulltrúiSigmar H. GunnarssonSigríður LeifsdóttirIndriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúiGuðný Jóhannsdóttir, vaktstjóri Íþróttamiðstöðinni BorgarnesiDagskrá:1. Aðsókn í Íþróttamiðstöðina í BorgarnesiGuðný kynnti aðsóknartölur í Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi fyrir árið 2000. Heildargestafjöldi þeirra sem komu í íþróttamiðstöðina árið 2000 voru rúmlega 111.000 manns. Guðný vék af fundi.2. Mannaráðningar í ÍþróttamiðstöðinaÞrjár gildar umsóknir bárust. Tómstundanefnd mælir með Axel

325 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. janúar 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun bæjarmálasamþykktar.Framhaldið umfjöllun um breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar í framhaldi af fyrri umræðu í bæjarstjórn. Viðkomandi nefndum hafa verið sendar tillögurnar til kynningar í samræmi við samþykkt bæjarráðs frá 29. desember s.l.

16 – Starfskjaranefnd

admin

Fundur var haldinn í starfskjaranefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 25. janúar 2001 kl. 8:30 í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir voru: fulltrúar SFB: Anna Ólafsdóttir, formaður Ingunn Jóhannesdóttirfulltrúar Borgarbyggðar: Kristmar J. Ólafsson Kolfinna Jóhannesdóttir1. Röðun í launaflokka eftir mati starfsmatsnefndar 24. janúar 2001.Stuðningsfulltrúi II í grunnskóla 74 lfl.Skólaliði grunnskóla 71 lfl.Starf í skólaskjóli 72 lfl.Forstaða skólaskjóls 75 lfl.Samþykkt var að röðun vegna skólaliða, starfs í skólaskjóli og forstaða í skólaskjóli taki gildi frá 1.

98 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2001, fimmtudaginn 18. janúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru:aðalfulltrúar:Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Anna Ingadóttir Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifssonvarafulltrúi: Örn Einarssonbæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og óskaði eftir breytingu á boðaðri dagskrá að taka tvær fundargerðir skipulags- og bygginganefndar fyrir undir 9. lið og var það samþykkt.Gengið var til dagskrár og var eftirfarandi

38 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar38. fundurhaldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 18. janúar 2001 kl. 14:00 Fundinn sátu:Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB)Sigurður Jakobsson (SJ)Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ)Bergþór Kristleifsson (BK)Bjarki Már Karlsson (BMK)Þórunn Gestsdóttir (ÞG)Oddviti setti fundinn og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar og afgreiðslu. Dagskrárbreytingar samþykktar.Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:1. Fundargerðir nefnda til afgreiðslu.a) Hreppsnefndar 14/12/2001Lögð fram.b) Landbúnaðarnefndar

94 – Félagsmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 16. janúar 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°Mætt voru: aðalfulltrúar:Sigrún SímonardóttirBirgir HaukssonEygló EgilsdóttirKristín M.ValgarðsdóttirIngveldur Ingibergsdóttir félagsmálastjóri: Brit Bieltvedt félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir1. Hjördís H. Hjartardóttir kynnt.Sigrún bauð Hjördísi velkomna til starfa sem nýr félagsmálastjóri í Borgarbyggð.2. Umsókn um viðbótarlán.Afgreiðslu umsóknar frestað og Hjördísi falið að afla frekari upplýsinga frá viðkomandi aðilum.3. Fjárhagsaðstoð – breyting. Fjárhagsaðstoð samþykkt. Fært í trúnaðarmálabók.4. Önnur mál.a. Barnaverndarmál

18 – Fræðslu- og menningarmálanefnd

admin

Fundur haldinn í fræðslu- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 15. janúar 2001 og hófst kl. 16.oo í fundarsalnum Borgarbraut 11.Mættir voru:aðalfulltrúar: Björg K. Jónsdóttir Sigríður H. Skúladóttir Finnbogi Leifssonvarafulltrúar: Kristín Thorlacius bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonKl. 17.10 mættu á fundinn:kennarafulltrúi: Þór Jóhannssonforeldrafulltrúi:Þórarinn Sigurðssonskólastjóri: Kristján Gíslason1. Fjárhagsáætlun 2001.Fjárhagsáætlun 2001 kynnt. Aðallega er um hækkanir að ræða varðandi söfnin vegna væntanlegrar fjölgunar starfsmanna.2. Bréf Sögufélags Borgarfjarðar.Lagt fram bréf frá Sögufélagi Borgarfjarðar. Styrkbeiðni vísað til úthlutunar

324 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 11. janúar 2001 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Borgarbraut 11.Mætt voru: aðalfulltrúar:Guðrún Fjeldsted Guðrún Jónsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri Stefán Kalmansson bæjarritari: Eiríkur ÓlafssonEftirfarandi var tekið fyrir:1. Almenningssamgöngur á Vesturlandi.Á fundinn mætti Sæmundur Sigmundsson sérleyfishafi til viðræðna um framtíð almenningssamgangna á Vesturlandi o.fl. 2. Fjárhagsáætlun 2001.Rætt um tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2001.3. Fjárhagsáætlun 2002-2004.Lögð fram tillaga að þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2002-2004 (fyrri

16 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Mánudaginn 8. janúar 2001, var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal, og hófst hann kl. 20.30.Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður JóhannssonFormaður setti fund og stjórnaði honum.Eftirfarandi var tekið fyrir:1. Farið var yfir tekju- og gjaldaliði frá árinu 2000.2. Ákveðið var að gjald fyrir afnot af fjallhúsi og hesthúsi verði sama og sl. ár.3. Samin var eftirfarandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2001. Tekjur: Fjallskil 55.000, fæði leitarmanna 55.000,