Umsóknir um styrki úr Menningarsjóði

adminFréttir

Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja menningarmál í Borgarbyggð.

Bæjarstjórnarfundur

adminFréttir

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar 2001 að Borgarbraut 11 og hefst kl. 16,oo.

Bíó í 70 ár

adminFréttir

Miðvikudaginn 10. janúar s.l. var tekin í notkun ný kvikmyndasýningavél í Félagsmiðstöðinni Óðali í Borgarnesi. Þar með verður bíómenning áfram í Borgarnesi eins og verið hefur s.l. 70 ár.