33 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 33. fundur   Símafundur haldinn, fimmtudaginn 17. ágúst 2000 kl. 14:00   Til fundarins mættu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti setti fundinn og gengið var til dagskrár.   1. Ársreikningur Borgarfjarðarsveitar 1999, síðari umræða. Eftir síðari umræðu um ársreikning Borgarfjarðarsveitar 1999 var hann borinn upp og samþykktur.   Fleira ekki gert.

32 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 32. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 10. ágúst 2000 kl. 14:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Oddviti setti fundinn og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar og afgreiðslu. Dagskrárbreytingar samþykktar. Oddviti bauð