90 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2000, fimmtudaginn 11. maí kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru:aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Anna Ingadóttir Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifssonbæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Fundargerð bæjarstjórnar 13.04.( 88 ).Til máls tók FL.Fundargerðin var framlögð.Fundargerð bæjarstjórnar 25.04. ( 89 ).Kolfinna lagði fram svohljóðandi bókun:"Í ársreikningi Borgarbyggðar

29 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 29. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 11. maí 2000 kl. 14:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Guðmundur S.Pétursson (GSP) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti setti fundinn og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar og afgreiðslu. Dagskrárbreytingar samþykktar. Ólafur Guðmundsson