89 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2000, þriðjudaginn 25. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 11,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru:aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Anna Ingadóttir Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifssonbæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Ársreikningur bæjarsjóðs 1999 (seinni umræða).Lögð var fram skýrsla um endurskoðun á ársreikningi bæjarsjóðs fyrir árið 1999 frá KPMGEndurskoðun hf. Til máls

28 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 28. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 13. april 2000 kl. 16:00 Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Jónína Heiðarsdóttir (JH) Dagný Sigurðardóttir (DS) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Oddviti bauð velkomna tvo fulltrúa er sitja sinn fyrsta hreppsnefndarfund. Fulltrúarnir eru Dagný Sigurðardóttir og Jónína Heiðarsdóttir. Oddviti setti fundinn og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin

88 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2000, fimmtudaginn 13. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru:aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Anna Ingadóttir Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifssonbæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Ársreikningur bæjarsjóðs 1999 (fyrri umræða).Á fundinn mætti Eyvindur Albertsson frá KPMG Endurskoðun hf. og svaraði fyrirspurnum um ársreikninga bæjarsjóðs og undirfyrirtækja.Bæjarstjóri