85 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2000, mánudaginn 17. janúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15,oo að Borgarbraut 11.Mætt voru:aðalfulltrúar: Guðrún Jónsdóttir Kristmar J. Ólafsson Guðbrandur Brynjúlfsson Anna Ingadóttir Guðrún Fjeldsted Helga Halldórsdóttir Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir Guðmundur Eiríksson Finnbogi Leifssonbæjarstjóri: Stefán Kalmansson Bæjarritari ritaði fundargerð.Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:1. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2000 (síðari umræða).Bæjarstjóri útskýrði áætlunina.Lögð var fram tillaga meirihluta bæjarstjórnar um breytingu á gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Borgarnesi þess