25 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 25. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 16.desember 1999 kl. 15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Guðmundur Pétursson (GP) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: Oddviti leitaði afbrigða vegna nokkurra mála á dagskrá sem var samþykkt.   1. Fundargerðir nefnda a) Hreppsnefndar 11/11/99. Lögð fram. b) Atvinnuþróunarnefndar 6/12/999. fundur. Fundargerðin lögð fram.

24 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 24. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 11.nóvember kl. 15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Ingibjörg A. Konráðsdóttir (IAK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að fleiri mál yrðu tekin á dagskrá, nokkur ný erindi lögð fram til kynningar. Dagskrárbreytingar samþykktar.   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:  

23 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 23. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmdudaginn 14. október 1999 kl. 15:10   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Rúnar Hálfdánarson (RH) Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að þrjú mál önnur yrðu tekin á dagskrá, eitt af dagskrá nokkur ný erindi lögð fram til kynningar. Dagskrárbreytingar samþykktar.   Eftirfarandi mál

22 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar22. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 23. september 1999 kl. 15:00 Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarni Guðmundsson (BG) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að þrjú mál önnur yrðu tekin á dagskrá. Dagskrárbreytingar samþykktar.   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Ársreikningur Borgarfjarðarsveitar 1998. Síðari umræða. Rúnar

21 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 21. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, mánudaginn 6.september 1999 kl. 15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: Oddviti lagði til að fyrsta mál á dagskrá verði ársreikningur 1999 sem er breyting frá útsendri dagskrá. Breytingin samþykkt.   1. Rekstur a) Ársreikningur Borgarfjarðarsveitar 1998.

20 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 20. fundur haldinn að Brún, Bæjarsveit fimmtudaginn 10. júní 1999 kl. 15   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Guðmundur Pétursson (GP) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Fundargerðir nefnda: a) Hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar 14/05/9919. fundur. Fundargerðin lögð fram. b) Skóla- og fræðslunefndar 19/05/992. fundur. Fundargerðin lögð fram. c) Umhverfisnefndar 20/05/99.5. fundur. Fundargerðin lögð fram.

19 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 19. fundur   Árið 1999, föstudaginn 14. maí 1999 kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Fundargerðir nefnda: a) Hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar 06/05/9918. fundur. Fundargerðin lögð fram og samþykkt. b) Stjórnarfundar SSBNS 27/04/99 200. fundur.

18 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 18. fundur   Árið 1999, fimmtudaginn 06. maí 1999 kl. 14:00 kom hreppsnefnd saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins að Litla Hvammi, Reykholtsdal.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: 1. Fundargerð 17. fundar Hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar Lögð fram fundargerð 17. fundar HB og samþykkt. 2. Kjörskrá vegna Alþingiskosninganna 8. maí

17 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 17. fundur   Árið 1999, þriðjudaginn 27. apríl kl. 20:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í Kleppjárnsreykjaskóla. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Kjördeildir og undirkjörstjórn. Oddviti lagði fram tillögu um fjórar kjördeildir í Borgarfjarðarsveit vegna komandi alþingiskosninga laugardaginn 8. maí nk. að

16 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 16. fundur   Árið 1999, fimmtudaginn 8. apríl kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Framlagðar breytingar á dagskrá samþykktar. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: 1. Fundargerðir nefnda: a) Hreppsnefndar Borgarfjarðar 15. fundur. Fundargerðin er í 14. töluliðum. Í 1.