22 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar22. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, fimmtudaginn 23. september 1999 kl. 15:00 Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarni Guðmundsson (BG) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði til að þrjú mál önnur yrðu tekin á dagskrá. Dagskrárbreytingar samþykktar.   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Ársreikningur Borgarfjarðarsveitar 1998. Síðari umræða. Rúnar

21 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 21. fundur   haldinn að Brún, Bæjarsveit, mánudaginn 6.september 1999 kl. 15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: Oddviti lagði til að fyrsta mál á dagskrá verði ársreikningur 1999 sem er breyting frá útsendri dagskrá. Breytingin samþykkt.   1. Rekstur a) Ársreikningur Borgarfjarðarsveitar 1998.