20 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 20. fundur haldinn að Brún, Bæjarsveit fimmtudaginn 10. júní 1999 kl. 15   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Guðmundur Pétursson (GP) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Fundargerðir nefnda: a) Hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar 14/05/9919. fundur. Fundargerðin lögð fram. b) Skóla- og fræðslunefndar 19/05/992. fundur. Fundargerðin lögð fram. c) Umhverfisnefndar 20/05/99.5. fundur. Fundargerðin lögð fram.