19 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 19. fundur   Árið 1999, föstudaginn 14. maí 1999 kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Fundargerðir nefnda: a) Hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar 06/05/9918. fundur. Fundargerðin lögð fram og samþykkt. b) Stjórnarfundar SSBNS 27/04/99 200. fundur.

18 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 18. fundur   Árið 1999, fimmtudaginn 06. maí 1999 kl. 14:00 kom hreppsnefnd saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins að Litla Hvammi, Reykholtsdal.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: 1. Fundargerð 17. fundar Hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar Lögð fram fundargerð 17. fundar HB og samþykkt. 2. Kjörskrá vegna Alþingiskosninganna 8. maí