17 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 17. fundur   Árið 1999, þriðjudaginn 27. apríl kl. 20:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í Kleppjárnsreykjaskóla. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Kjördeildir og undirkjörstjórn. Oddviti lagði fram tillögu um fjórar kjördeildir í Borgarfjarðarsveit vegna komandi alþingiskosninga laugardaginn 8. maí nk. að

16 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 16. fundur   Árið 1999, fimmtudaginn 8. apríl kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG) Framlagðar breytingar á dagskrá samþykktar. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu: 1. Fundargerðir nefnda: a) Hreppsnefndar Borgarfjarðar 15. fundur. Fundargerðin er í 14. töluliðum. Í 1.