14 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar14. fundur   Árið 1999, fimmtudaginn 11. febrúar kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Ingibjörg Konráðsdóttir (IK) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK)   Oddviti leitaði afbrigða vegna :a)fundargerðar Héraðsnefndarb)fundargerða stjórnar SSV c)Umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á skipulags- og byggingalögum nr.73/1997, sem 22. mál á dagskrá.d) umræðna um nafnamál sveitarfélagsins sem

13 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar13. fundur   Árið 1999, miðvikudaginn 3.febrúar kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til aukafundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri (ÞG) Rúnar Hálfdánarson, bókari (RH) Eitt mál var á dagskrá: Fjárhagsáætlun 1999   1. Fjárhagsáætlun 1999, síðari umræða [Fært var til bókar rekstrar- og framkvæmdayfirlit 1999 sbr fjárhagsáætlun 1999]