12 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar12. fundur   Árið 1999, fimmtudaginn 14. janúar kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bergþór Kristleifsson (BK) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG)   Samþykkt að taka til umræðu einnig fundargerðir skólanefndar SSBNS ds.11/1/99 og Æskulýðs- og menningarnefndar ds. 12/1/99. og kauptilboð í jörðina Eyri, Flókadal.   Eftirfarandi mál voru