11 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 11. fundur   Árið 1998, fimmtudaginn 10. desember kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Rúnar Hálfdánarson ritari (RH)   Oddviti leitaði afbrigða vegna bréfs frá Jónínu Eiríksdóttur f.h. bókasafns Umf.ReykdælaSamþykkt að taka það sem dagskrárlið 19.   Einnig var leitað afbrigða varðandi símbréf

10 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 10. fundur   Árið 1998, fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Sigurður Jakobsson (SJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG)   Oddviti leitaði afbrigða vegna framlagningar kaupsamnings um jörðina Breiðabólsstað í Reykholtsdal, er var samþykkt sem 22. mál á dagskrá.   Eftirfarandi mál voru tekin

9 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 9. fundur   Árið 1998, mánudaginn 12. október ki. 19:45 kom hreppsnefndin saman til fundar í Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál tekið til afgreiðslu.   1. Ársreikningar Hálsahrepps 1997 – síðari umræða. Ársreikningar Hálsahrepps 1997 framlagðir og teknir tíl umræðu. Ársreikningarnir staðfestir með áritun. Fleira ekki gert,

8 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 8. fundur   Árið 1998, mánudaginn 12. október kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG)   Oddviti leitaði afbrigða vegna framlagningar fundargerðar Skipulags- og byggingarnefndar Borgarfjarðar ds. 8/10/98, er var samþykkt sem 20. liður á dagskrá.   Til fundarins voru

7 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 7. fundur   Árið 1998, mánudaginn 28. september kl. 19:30 kom hreppsnefnd saman til aukafundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri (ÞG)   Í upphafi fundar var leitað eftir athugasemdum um fundarboðun og útsendingu gagna. Engin athugasemd kom fram. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Framkvæmdabeiðni

6 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 6. fundur   Árið 1998, fimmtudaginn 10. september kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Guðmundur Pétursson (GP) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG)   Oddviti bauð Guðmund Pétursson velkomin til fyrsta fundar hans með nýju hreppsnefndinni. RB lagði fram eitt mál til viðbótar við útsenda dagshá, er var samþykkt sem

5 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 5. fundur   Brún, 13. ágúst 1998 kl 15:00   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri (ÞG)   I. Fundargerðir RB bauð sveitarstjóra velkominn til starfa. BMK bauð sveitarstjóra velkominn til starfa.ÞG þakkaði góðar kveðjur og það traust að hún skyldi ráðin í stöðu sveitarstjóra.BMK lagði fram svohljóðandí bókun: Borgarfjarðarlistinn fagnar því

4 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 4. fundur, aukafundur   Símafundur, 24. júlí 1998 kl 12:15   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK)   I. Ráðning sveitarstjóra Dreift hefur verið drögum að ráðningarsamningi skv. bókun síðasta fundar.   Tillaga RB, ÁÞ og BMK: Hreppsnefnd veitir oddvita umboð til að undirrita fyrir hönd Borgarfjarðar framlagðan ráðningarsamning við Þórunni Gestsdóttur til loka kjörtímabilsins.

3 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 3. fundur, aukafundur     Grunnskólanum, Kleppjárnsreykjum, 15. júlí 1998 kl 20:15   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Sigurður Jakobsson (SJ) Bjarki Már Karlsson (BMK)   I. Ráðning sveitarstjóra Oddviti skýrði frá viðtölum starfshóps RB, ÁÞ og BMK við fjóra umsækjenda.Tillaga þeirra er þessi: Samþykkt er að ganga til samninga við Þórunni Gestsdóttur um ráðningu hennar sem sveitarstjóra Borgarfjarðar til loka

2 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 2. fundur     Grunnskólanum, Kleppjárnsreykjum, 9. júlí 1998 kl 14:30   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK)   I. Fundargerð 1. fundar 7. og 13. júní 1998 Lögð fram.Í fundargerðina hefur láðst að bóka að samþykkt var að fela oddvita að kanna möguleika á samstarfi við Borgarbyggð um embætti félagsmálafulltrúa.   II. Hlutafélagið Heimskringla