11 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 11. fundur   Árið 1998, fimmtudaginn 10. desember kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Rúnar Hálfdánarson ritari (RH)   Oddviti leitaði afbrigða vegna bréfs frá Jónínu Eiríksdóttur f.h. bókasafns Umf.ReykdælaSamþykkt að taka það sem dagskrárlið 19.   Einnig var leitað afbrigða varðandi símbréf