Hreppsnefnd Borgarfjarðar 10. fundur Árið 1998, fimmtudaginn 12. nóvember kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Sigurður Jakobsson (SJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG) Oddviti leitaði afbrigða vegna framlagningar kaupsamnings um jörðina Breiðabólsstað í Reykholtsdal, er var samþykkt sem 22. mál á dagskrá. Eftirfarandi mál voru tekin