9 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 9. fundur   Árið 1998, mánudaginn 12. október ki. 19:45 kom hreppsnefndin saman til fundar í Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir (ÞG)   Eftirfarandi mál tekið til afgreiðslu.   1. Ársreikningar Hálsahrepps 1997 – síðari umræða. Ársreikningar Hálsahrepps 1997 framlagðir og teknir tíl umræðu. Ársreikningarnir staðfestir með áritun. Fleira ekki gert,

8 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 8. fundur   Árið 1998, mánudaginn 12. október kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Sigurður Jakobsson (SJ) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG)   Oddviti leitaði afbrigða vegna framlagningar fundargerðar Skipulags- og byggingarnefndar Borgarfjarðar ds. 8/10/98, er var samþykkt sem 20. liður á dagskrá.   Til fundarins voru