7 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 7. fundur   Árið 1998, mánudaginn 28. september kl. 19:30 kom hreppsnefnd saman til aukafundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit.   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson Bjarki Már Karlsson (BMK) Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri (ÞG)   Í upphafi fundar var leitað eftir athugasemdum um fundarboðun og útsendingu gagna. Engin athugasemd kom fram. Eftirfarandi mál voru tekin til afgreiðslu:   1. Framkvæmdabeiðni

6 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 6. fundur   Árið 1998, fimmtudaginn 10. september kl. 15:00 kom hreppsnefnd saman til fundar í félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit. Fundinn sátu: Ríkarð Brynjólfsson oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Guðmundur Pétursson (GP) Þórunn Gestsdóttir sveitarstjóri (ÞG)   Oddviti bauð Guðmund Pétursson velkomin til fyrsta fundar hans með nýju hreppsnefndinni. RB lagði fram eitt mál til viðbótar við útsenda dagshá, er var samþykkt sem