4 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 4. fundur, aukafundur   Símafundur, 24. júlí 1998 kl 12:15   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK)   I. Ráðning sveitarstjóra Dreift hefur verið drögum að ráðningarsamningi skv. bókun síðasta fundar.   Tillaga RB, ÁÞ og BMK: Hreppsnefnd veitir oddvita umboð til að undirrita fyrir hönd Borgarfjarðar framlagðan ráðningarsamning við Þórunni Gestsdóttur til loka kjörtímabilsins.

3 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 3. fundur, aukafundur     Grunnskólanum, Kleppjárnsreykjum, 15. júlí 1998 kl 20:15   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Sigurður Jakobsson (SJ) Bjarki Már Karlsson (BMK)   I. Ráðning sveitarstjóra Oddviti skýrði frá viðtölum starfshóps RB, ÁÞ og BMK við fjóra umsækjenda.Tillaga þeirra er þessi: Samþykkt er að ganga til samninga við Þórunni Gestsdóttur um ráðningu hennar sem sveitarstjóra Borgarfjarðar til loka

2 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðar 2. fundur     Grunnskólanum, Kleppjárnsreykjum, 9. júlí 1998 kl 14:30   Fundinn sátu: Ríkharð Brynjólfsson, oddviti (RB) Ágústa Þorvaldsdóttir (ÁÞ) Bergþór Kristleifsson (BK) Þórir Jónsson (ÞJ) Bjarki Már Karlsson (BMK)   I. Fundargerð 1. fundar 7. og 13. júní 1998 Lögð fram.Í fundargerðina hefur láðst að bóka að samþykkt var að fela oddvita að kanna möguleika á samstarfi við Borgarbyggð um embætti félagsmálafulltrúa.   II. Hlutafélagið Heimskringla